About

Ice Cold Music Group er framleiðslufyrirtæki sem sérhæfir sig í gerð tónlistarmyndbanda.
Það var stofnað árið 2010 af þeim Inga Þóri Garðarssyni og Stefáni Atla Rúnarssyni.
Ice Cold Music Group hefur unnið að gerð yfir 30 myndbanda í gegnum árin og er YouTube síða þeirra með yfir 2,5 milljónir áhorfa.
Ice Cold Music Group er staðsett í höfuðborg Íslands, Reykjavík.